17.04.2017 12:59
Jazzhátíð í Garðabæ – þema á safni
Komið á bókasafnið og finnið efni um Jazz, þema vikunnar og rit eftir Sigurð Á. Magnússon
Nánar12.04.2017 12:31
Afgreiðslutími um páskana
Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi og Álftanessafn verða lokuð um páskana.
Nánar06.04.2017 12:16
Páskavikan: bíó, föndur, þrautir, spil og fullt af skemmtilegum bókum í notalegu umhverfi. Opið kl.9-19
Krakkar verið velkomin á bókasafnið Garðatorgi í páskafríinu. Bíó, föndur, þrautir, spil og fullt af skemmtilegum bókum í notalegu umhverfi. Opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl.9-19
Nánar03.04.2017 15:15
Listamaður aprílmánaðar er Björg Júlíana Árnadóttir
Listamaður aprílmánaðar í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku á Garðatorgi er Björg Júlíana Árnadóttir.
Nánar27.03.2017 12:03
Páskaföndur 1. apríl kl. 12-14 á bókasafninu Garðatorgi 7
Páskaföndur í fjölskyldustund laugardaginn 1. apríl kl. 12 - 14. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Nánar26.03.2017 12:24
Heilahristingur er ekki fimmtudaginn 6 apríl
Heilahristingur er kominn í páskafrí og verður næst fimmtudaginn 27. apríl.
Nánar24.03.2017 15:40
ATHUGIÐ VIÐBURÐUR FELLUR NIÐUR FIMMTUDAG KL. 17:15 Garðverkin og tiltekt í Garðabæ - garðyrkjustjóri og garðyrkjufræðingur Garðbæjar
ATHUGIÐ VIÐBURÐUR FELLUR NIÐUR FIMMTUDAG 30. MARS KL. 17:15.
Garðverkin og tiltekt í Garðabæ - garðyrkjustjóri og garðyrkjufræðingur Garðabæjar fellur niður vegna veikinda. Nánar auglýst síðar
Nánar17.03.2017 11:07
Garðurinn, trjáklippingar, hvað gerum við í Garðabænum...
Fróðleg og upplýsandi erindi framundan um garðinn. Kristinn frá Garðyrkjufélaginu og, Smári og Linda frá Garðabæ segja frá.
Nánar08.03.2017 09:28
Fjölskylduferð í grunnbúðir Everest, erindi á bókasafninu Garðatorgi
Guðmudnur Þ. Egilsson er með erindi um göngu í grunnbúðir Everest 16/3 kl. 17:30. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
Nánar27.02.2017 10:06
Spilavinir koma á bókasafnið Garðatorgi laugardaginn 4. mars kl. 13-15
Spilavinir koma í fjölskyldustund á bókasafninu Garðatorgi 7 kl.13 með fullt af skemmtilegum spilum og kenna gestum og gangandi leikreglurnar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Nánar25.02.2017 14:00
Listamaður marsmánaðar er Doron Eliase. Hann er með sýningaropnun laugardaginn 4. mars kl. 14. Allir velkomnir.
Doron Eliase er listamaður marsmánaðar á bókasafninu Garðatorgi. Hann er meðlimur í myndlistafélaginu Grósku.
Nánar22.02.2017 11:38
Heilahristingur fellur niður fimmtudaginn 23. febrúar
Heilahristingur fellur niður fimmtudaginn 23. febrúar þar sem það er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 13