Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
08.05.2020 13:57

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorg og Álftanessafn opna aftur 4.maí

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorg og Álftanessafn opna aftur 4.maí
Gleðifréttir! Bókasafnið Garðatorgi opnar klukkan 9 og Álftanessafnið opnar klukkan 16
Nánar
06.05.2020 10:09

Bókamerkið: Glæpasögur - í streymi 8.maí klukkan 13

Bókamerkið: Glæpasögur - í streymi 8.maí klukkan 13
Bókamerkið er bókmenntaþáttur í beinu streymi af Facebook frá Bókasafni Garðabæjar en þættirnir eru gerðir í samvinnu við Lestrarklefann.
Nánar
28.04.2020 09:57

Bókamerkið: barnabækur - umfjöllun í streymi af Facebook fimmtudaginn 30.apríl

Bókamerkið: barnabækur - umfjöllun í streymi af Facebook fimmtudaginn 30.apríl
Þriðji þáttur verður á öðrum tíma en venjulega: fimmtudaginn 30. apríl kl. 16:00
Nánar
20.04.2020 13:13

Bókasafnið er lokað vegna samkomubanns og mun opna mánudaginn 4.maí nk.

Bókasafnið er lokað vegna samkomubanns og mun opna mánudaginn 4.maí nk.
Bókasafn Garðabæjar er LOKAÐ vegna samkomubanns. Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið það út að söfn eigi að vera LOKUÐ og því verða ENGIN gögn lánuð út í neinu formi og EKKI er tekið við gögnum úr útláni fyrr en að samkomubanni verður aflétt.
Nánar
18.04.2020 14:38

BÓKAMERKIÐ: Ljóðabækur - umfjöllun í streymi á Facebook föstudaginn 24.apríl

BÓKAMERKIÐ: Ljóðabækur - umfjöllun í streymi á Facebook föstudaginn 24.apríl
Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur verður föstudaginn 24. apríl kl.13:00
Nánar
14.04.2020 17:40

Viðburðir framundan í streymi á Facebook

Viðburðir framundan í streymi á Facebook
Fylgist með á vefnum og Facebook. Bergrún Íris, sögur og söngur, bókmenntaþættir með Lestrarklefanum
Nánar
14.04.2020 11:43

Bókamerkið 1.þáttur: nýleg íslensk skáldverk. Streymt af Facebook Bókasafns Garðabæjar 17.apríl kl. 13

Bókamerkið 1.þáttur: nýleg íslensk skáldverk. Streymt af Facebook Bókasafns Garðabæjar 17.apríl kl. 13
Fyrsti þáttur verður sýndur föstudaginn 17. apríl kl. 13:00. Þátturinn er samvinnuverkefni Bókasafns Garðabæjar og Lestrarklefans.
Nánar
06.04.2020 11:49

Lestrarstund: Bergrún Íris í beinni á Facebook

Lestrarstund: Bergrún Íris í beinni á Facebook
Lestrarstund með rithöfundinum Bergrúnu Írisi í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar miðvikudaginn 15. apríl kl. 13:00.
Nánar
30.03.2020 15:10

Sögur og söngur í beinni á Facebook miðvikudaginn 1.apríl kl. 13

Sögur og söngur í beinni á Facebook miðvikudaginn 1.apríl kl. 13
Þóranna Gunný les og syngur fyrir börnin
Nánar
20.03.2020 14:17

Bókasafn Garðabæjar gætir að hreinlæti

Bókasafn Garðabæjar gætir að hreinlæti
Skilið og náið ykkur í nýtt efni til að lesa heima. Lestur er bestur
Nánar
17.03.2020 15:43

Álftanessafn er lokað á meðan samkomubannið varir

Álftanessafn er lokað á meðan samkomubannið varir
Álftanessafni var lokað í samráði við skólayfirvöld í Garðabæ
Nánar
English
Hafðu samband